Bygdarlivid-poster - Featured image

Bygdarlívið Exhibition Featured In Morgunblaðið

The Village Life images were photographed in various villages throughout the Faroe Islands. The series disputes the romanticized narratives that people have often used to portray Faroese villages as storybook communities where time stands still and villagers live in perfect harmony with nature and one another.

Bygdarlívið presents a much harsher reality, one fraught with symbolic specters of overexposure and degeneration: doors that can no longer be opened, broken or sealed windows, severely corroded hinges, abraded walls, and corrugated sheets of metal that bleed rust as they struggle to maintain order, form, and function.

MBL-article

Árni Matthíasson, cultural journalist at the Icelandic newspaper Morgunblaðið, wrote an article about the Bygdarlívið exhibition currently on display at The Nordic House in Reyjavík, Iceland. He writes:

“Randi Ward skrásetur eyðileggingu og birtir sem skældar myndir – Nú hangir uppi í Norræna húsinu sýning á ljósmyndum bandarísku listakonunnar, skáldkonunnar og mannfræðingsins Randi Ward. Randi er fædd og upp alin í Vestur- Virginíu en hefur búið á Norðurlöndunum síðasta áratuginn. Hún lauk meistaranámi sínu í menningarfræði á Færeyjum og bjó þar um hríð. Í kynningu á sýningunni, sem ber yfirskriftina bygdarlívið eða þorpslífið, er henni lýst svo að myndirnar gangi gegn þeirri rómantísku orðræðu sem fólk grípi gjarnan til þegar Færeyjar ber á góma sem lýsi þorpunum sem ævintýrastöðum þar sem tíminn stendur kyrr.”

  • Share: